Kranabílar
Jardvinna.is bíður upp á vel útbúna kranabíla með flestum aukahlutum sem kranabílar nota í sinni vinnu þ.m.t. grabba í ýmsum stærðum, brettagafla, herðartré, mannkörfu.
Kranabílar flyja jafnt jarðefni sem og aðra hluti eins og gáma, byggingarefni og heitapotta þótt fleira sé nefnt.
Eigum einnig 1200L. vatnstank sem tekur bæði heitt og kalt vatn.