Jarðvinna logo

Um okkur

Við sérhæfum okkur í fjölbreytilegum verkefnum innan jarðvinnu og framkvæmda og leggjum áherslu á fagmennsku, nákvæmni og góða liðsheild.

Hjá okkur starfar samheldinn hópur sérfræðinga sem býr yfir víðtækri reynslu og þekkingu á sínu sviði. Stjórnendur Jarðvinna.is hafa margra ára reynslu af stýringu stórra og krefjandi verkefna, bæði fyrir opinbera aðila og einkaaðila.

Við leggjum metnað í að skila verkefnum á réttum tíma, með háum gæðastöðlum og á öruggan hátt. Það gerum við með öflugu starfsfólki og vel útbúnum tækjakosti sem gerir okkur kleift að takast á við flókin og umfangsmikil verkefni af öryggi og skilvirkni.

Hvað einkennir Jarðvinna.is?

Við hjá Jarðvinna.is tökum hvert verkefni alvarlega – stórt sem smátt – og leggjum alltaf okkar besta í verkið.

  • Öflug liðsheild með sérhæfða reynslu.
  • Stjórnendur með áralanga reynslu af framkvæmdastýringu.
  • Framsækin og fagleg vinnubrögð.
  • Nútímalegur og öflugur tækjabúnaður.
  • Áhersla á öryggi, nákvæmni og góða þjónustu.
  • Skilum verkefnum á réttum tíma – á réttum forsendum.

Fyrri verkefni

Við höfum tekið þátt í fjölbreyttum verkefnum víðs vegar um landið. Hér má sjá brot af þeim verkum sem við höfum unnið að í gegnum árin – allt frá minni framkvæmdaþátttöku yfir í stærri jarðvinnuverktaka. Öryggi, fagmennska og nákvæm vinnubrögð eru ávallt í fyrirrúmi.

Afhverju að velja okkur?

Með reynslu, sérþekkingu og öflugan tækjabúnað tryggjum við faglega framkvæmd frá upphafi til enda. Við stöndum við gefin loforð, vinnum hratt og örugglega – og leggjum áherslu á gott samstarf við viðskiptavini okkar.

01

Áralöng reynsla og þekking

Við búum yfir áratugum af þekkingu og reynslu við íslenskar aðstæður.

02

Fagmennska

Hjá okkur starfa hópur af fagmönnum sem eru sérfæðingar á sínu sviði.

03

Frágangur

Við tryggjum að allur frágangur sé til fyrirmyndar.

04

Hágæða búnaður

Við erum með hágæða vélar og tæki til að sigrast á öllum verkefnum.

Hafðu samband

Hringdu, sendu póst eða fylltu út formið og við svörum við fyrsta tækifæri.