Um okkur



Hvað einkennir Jarðvinna.is?

Fyrri verkefni
Við höfum tekið þátt í fjölbreyttum verkefnum víðs vegar um landið. Hér má sjá brot af þeim verkum sem við höfum unnið að í gegnum árin – allt frá minni framkvæmdaþátttöku yfir í stærri jarðvinnuverktaka. Öryggi, fagmennska og nákvæm vinnubrögð eru ávallt í fyrirrúmi.
Afhverju að velja okkur?
Með reynslu, sérþekkingu og öflugan tækjabúnað tryggjum við faglega framkvæmd frá upphafi til enda. Við stöndum við gefin loforð, vinnum hratt og örugglega – og leggjum áherslu á gott samstarf við viðskiptavini okkar.
01
Áralöng reynsla og þekking
Við búum yfir áratugum af þekkingu og reynslu við íslenskar aðstæður.
02
Fagmennska
Hjá okkur starfa hópur af fagmönnum sem eru sérfæðingar á sínu sviði.
03
Frágangur
Við tryggjum að allur frágangur sé til fyrirmyndar.
04
Hágæða búnaður
Við erum með hágæða vélar og tæki til að sigrast á öllum verkefnum.