Fagleg þjónusta frá grunni
Við bjóðum upp á fjölbreytta og faglega jarðvinnuþjónustu fyrir bæði opinbera aðila og einkaaðila. Hvort sem um er að ræða smærri verkefni eða stórar framkvæmdir, leggjum við metnað í að skila vönduðum verkum, á réttum tíma og samkvæmt þínum þörfum.
Afhverju að velja okkur?
Með reynslu, sérþekkingu og öflugan tækjabúnað tryggjum við faglega framkvæmd frá upphafi til enda. Við stöndum við gefin loforð, vinnum hratt og örugglega – og leggjum áherslu á gott samstarf við viðskiptavini okkar.
01
Áralöng reynsla og þekking
Við búum yfir áratugum af þekkingu og reynslu við íslenskar aðstæður.
02
Fagmennska
Hjá okkur starfa hópur af fagmönnum sem eru sérfæðingar á sínu sviði.
03
Frágangur
Við tryggjum að allur frágangur sé til fyrirmyndar.
04
Hágæða búnaður
Við erum með hágæða vélar og tæki til að sigrast á öllum verkefnum.