Lagnir og veitur
Við höfum víðtæka reynslu af lagnaframkvæmdum. Við sinnum lögnum fyrir rafmagn, ljósleiðara, fráveitu, heitt og kalt vatn – allt í nánu samstarfi við helstu veitufyrirtæki landsins. Verkefnin eru unnin af nákvæmni og í samræmi við strangar öryggis- og gæðakröfur.