Snjómokstur & Söltun
Við bjóðum upp á öflugt tækjabúnað og áreiðanlega þjónustu í snjómokstri og söltun. Með vörubílum með snjótönn og hjólavélum með stórum snjóskóflum sinnum við öllum verkefnum – allt frá stofnbrautum og götum niður í bílaplön og stíga. Við leggjum áherslu á skjót viðbrögð, örugg vinnubrögð og gott aðgengi í öllum aðstæðum.